Góðan Dag, (þið kunnið örugglega öll að segja góðan dag núna á hinu tugumálinu) Er að sjá að það er hið fínasta veður á Króknum. :o) Gaurarnir að koma heima í dag, Pabbi og Gunnar T. Ég ætla að fara að koma mér út í gamlabæinn í smá tíma, smá tölt. Er búin að vera að dandalast á netinu í morgun, gera það sem þarf að gera, borga í banka, svara eða senda HÆ-um. Og eitthvað að líta á landið. Komin með þó nokkrar tíðir til að læra, halda fyrirlestur og fleira......................... nákv... hehemm bandast kanski meira hér síðar. Hafið það gott. |
Saturday, August 18, 2007
góðan dag
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Já, það er sko of gott veður til að vera að taka til. En í sólinni sést allt rykið!
Didda og börn eru farin í grillveislu og ég er að hugsa um að skreppa í bæinn líka og fara svo kannski að slá. Ég verð nú líklega að líta á Landbúnaðarsýninguna líka einhverntíma í dag. Ég var að setja upp skype á meðan ég ryksugaði. sigridur.dia er nafnið mitt þar.. Heyri í þér seinni partinn.
jebb,það er kúl,var einmitt að kíkka inná netið núna þar sem ´g er eitthvað svo andlaus í lærdómnum, er ekki alveg að festa mig við það og vildi heyra í einhverjum (til þess að afa góða afsökun til að fara í pásu aftur,kl: er nún 4 og ég byrjaði um 2 að læra)svo það er ekk löng törnu núna sem ég tók miðað við venjulega.. á milli pása hjá mér. Veit ekki alveg hvað er að mér í dag.
En það sem allir eru liklega að skemmta sér við eitthvað annað en að vera á netinu ætli ég fari þá ekki aftur og Étudiée læra.
já heyrumst vonandi sem fyrst í dag, frá ykkur öllum,
og ég er búin að skrá þig á skyp, jafn vel núna áður en ég kikti hingað, leitaði nú bara að sigríður G. Sig. :) og þú ert sú eina.
er einmitt alltaf með kveikt á því þegar ég fer á netið, opnast sjálfkrafa.
hjartans bestu þakkir fyrir kortið... Það kom um hádegisbil... stórglæsilegt.
Hafðu það gott í fagra fjallasalnum.
Það var nú lítið, gott að ykkur fannst fínt að fá svona.
Hafið það sem best :)
Post a Comment