Wednesday, August 29, 2007

SUDOKU


Sæl og blessuð öll sem eitt.
Ég varð bara að henda þessu snöggt inn, sérstaklega til GUÐNA (Skipholt) og ÁSA (Hólatúni)
Dagblöðin hérna eru eingöngu með DIFFICILE sudoku þrautir...
svo þið ættuð að hafa það gott, þar sem þið eruð svo miklir meistarar í þessu, að ykkar eigin mati að þið þurfið bara að leika ykkur að erfiðu þrautunum ;) hahaaa

Annars, tókum við við diplómunum núna áðan kl: 15:30.

Ég þarf að vera komin út héðan klukkan 08:00 á laugardagsmorgun. Flytja.

og aukatímarnir næstu tvo daga byrja á morgun kl: 08:30.

Stutt og lag gott núna, býst við að þið séuð komin með uppí kok á laungum frásögnum eða endurmynningum, spurning hvað maður getur kallað þetta..

bless,bless þar til síðar. Ása Björg.

1 comment:

  1. Til hamingju með skírteinið. Gangi þér vel með næsta áfanga. Og nýja staðinn.

    ReplyDelete