Sunday, July 29, 2007

myndir

Þetta eru hólfin sem maður leygir í ísskápnum, ekki nálægt því að vera stór.


Við vatnið í einni af hjólaferðunum mínum


önnur fallega blóma íbúð, hús við götuna.

Varð nú að setja þess mynd inn fyrir mömmu :)
Þetta er við nær hverja heimreið mismunandi blóma
þyrpingar.
önnur mynd gnæfandi yfir mont blanc..

3 comments:

  1. Þessar myndir væru reyndar líka mjög góðar á pússli, kannski ekki alveg 2000 kubba, en flottar.

    ReplyDelete
  2. já .. maður á að geta búið til púzzluspil auðveldlega sjálfur..

    hægt að kaupa einhverstaðar puzzl með engri mynnd og svo setja sína eigin.

    ReplyDelete
  3. Þá ertu búin að redda jólagjöfinni handa mér næstu árin.... :-)

    ReplyDelete